Við í Tryggvaskála bjóðum upp á veisluþjónustu sem hæfir öllum tilefnum hvort sem veislan er haldin hjá okkur eða þar sem þú óskar. Við leggjum okkur fram við að vinna með þér til að gera veisluna þína ógleymanlega. Við leggjum áherslu á að vinna allar veitingar á staðnum úr úrvals hráefni úr náttúru Íslands.

Endilega hafið samband við okkur fyrir frekari upplýsingar. Sendu okkur tölvupóst eða smelltu á takkann hér fyrir neðan.

Senda fyrirspurn

Dæmi um tilefni


  • Brúðkaupsveislur
  • Fermingaveislur
  • Afmæli
  • Erfidrykkjur
  • Fundir
  • Grillveislur
  • Móttökur
  • Uppákomur